Útiklefar við Sundhöll Selfoss

Útiklefar við Sundhöll Selfoss

Þann 1. desember 2009 afhenti Vörðufell útiklefa við Sundhöll Selfoss. Klefarnir eru um 150 m2 að stærð og hvor klefi rúmar um 60-70 gesti.

Byggingin tókst mjög vel í alla staði og nýtur mikilla vinsælda meðal baðgesta sundlaugarinnar.


18. janúar, 2010